5.10.07


Píanótónleikar
Þessi sæta stelpa á myndinni ætlar að halda tónleika á morgun, 6. október. Stúlkan heitir Eva Þyri Hilmarsdóttir og hún ætlar að refsa slaghörpunni í Fella- og Hólakirkju rækilega. Leikar hefjast kl. 17.
Ég heyrði hana spila þetta prógram um daginn, og mæli ég eindregið með að þið farið og hlustið.

Efnisskráin lítur svona út:

L.v. Beethoven: Sonate i Es-dur op. 31 nr. 3 (1802)
(1770-1827)
- Allegro
- Scherzo: Allegretto vivace
- Menuetto: Moderato e grazioso
- Presto con fuoco

F. Chopin
(1810-1849):
Nocturne i c-mol, op. 48 nr. 1
Ballade nr. 4 i f-mol, op. 52

E. Granados
(1876-1916):
Fra Goyescas: Quejas ó la maja y el ruiseñor

S. Prokofjev: Sonate nr. 2 i d-mol, op. 14 (1912)
(1891-1953) - Allegro, ma non troppo
- Scherzo: Allegro marcato
- Andante
- Vivace

Engin ummæli: