26.10.07

Daft Punk
Ég sá þetta myndband hjá Hildigunni og varð bara að leifa ykkur líka að sjá. Lengi hefur þetta lag heillað mig, þá sérstaklega sólóið. Vel gert, bæði músík og hendur.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ætli þeir sem kunna táknmál geti lesið einhver dulin skilaboð út úr þessu?

Nafnlaus sagði...

hehe, örugglega. Fyrir utan nú þessi óduldu.

Annars er Fífa búin að læra þessar handahreyfingar. Ég vona samt að hún fari ekki að krota á hendurnar á sér...