29.8.07

Áminning
Ég vil minna á tónleikana núna á sunnudaginn. Þeir verða í Neskirkju, og hefjast leikar kl.20.
Mun Hildigunnur ruglast? Spennan er í hámarki!

Sjáumst!

6 ummæli:

Kristín sagði...

Ég verð með í anda. Er búin að vera á leiðinni að skrifa þér svo lengi, nefninlega með kveðju frá prestinum sem er miður sín en lofaði að læra af reynslunni. OG það sem meira er um vert, nú veit ég hvernig kór kemst að í stóru flottu kirkjunni þarna niðri á eyju, þú hefur kannski séð eitthvað um að íslenskur kór söng þar á dögunum.

Stefán Arason sagði...

Hey, þá komum við bara aftur í vor! :-)
Takk fyrir kveðjur og bestu kveðjur til þín!

Nafnlaus sagði...

hei, ég ruglaðist ekkert :D

Stefán Arason sagði...

einmitt! enda buffaði ég þig ekki eftir tónleikana, eins og ég lofaðist til að gera, ef þú myndir ruglast :-)

Nafnlaus sagði...

Ja hérna, ekki hefði mig grunað ofbeldið sem grasserar í kringum kórstarfsemina. Skyldi DV vita af þessu?
Já, komið endilega aftur. Það þarf nýlegar upptökur (innan við ársgamlar, minnir mig) sendi þér þetta ef mér tekst að laga pósthólfið mitt sem hvarf aðeins út í buskann.

Stefán Arason sagði...

Já, kórstarfið er blóðugt djobb :-)