23.7.07


"Þetta er glæpur!"
Tilvitnun dagsins:
"Ég hef eytt fjórum árum í að læra að syngja vitlaust. Það hefur tekið mig heilt ár, þar sem ég hef ekki gert annað en að aflæra það sem mér hefur verið kennt undanfarin ár."
Stina Schmidt, fyrrv. söngnemandi í Det Jyske Musikkonservatorium, núverandi nemandi í Opera Akademiet, Kaupmannahöfn.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ja, ljótt er að heyra! Væri líklega enn verra ef maður hefði vit á því ...

Stefán Arason sagði...

Þú ert búinn að æfa þig í fótbolta, í mörg ár.
Þú heldur að þú ert framherji. Svo kemur upp úr krafsinuað að þú hefur engar lappir, þannig að þú ættir eiginlega bara að vera forritari hjá Microsoft. Súrt!