27.6.07

Hann a ammaeli i dag!
Eg ryf thessa netlthogn til thess ad lata ykkur vita af thvi ad eg, Anna Gudlaug og Oli Magg fyrrv. bekkjasystkini min, Hafdis og Kristin Gyda fraenkur minar og Oskar smaladrengur eigum oll afmaeli i dag.

Eg oska okkur ollum til hamingju med daginn!

Annars nenni eg ekki ad skrifa a italsk lyklabord meira, svo eg afthakka blom og kransa hedan fra Siena.

Stefano, afmaelisbarn.

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið :)

Þóra Marteins

Nafnlaus sagði...

til hamingju með daginn :)

Ólafur Ögmundarson sagði...

Hamingjuóskir!!!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn. Ekki amalegt að eyða honum í Toscana.

Arrivederci!

Unknown sagði...

Takk fyrir hamingjuoskir!

Beztustu kvedjur fra Siena.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn um daginn, kæri Stefán.
Vonum að allt gangi vel hjá ykkur öllum þarna suðurfrá.

Knús og kossar úr rigningunni hér í Danmörku, Sigrún og fjölskylda.

Björn sagði...

Ham Ammó gamli. Ég rambaði inn á bloggið þitt frá google í dag. Venjulega handvel ég bókstafina í netslóðina persónulega. Fyrir vikið rak ég augun í bloggfærslu sem ég hafði ekki lesið áður. Þar fagnaðir þú útskrift þinni á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Ég ætlaði að drífa mig að skrifa heillaóskaskeyti en leit þá á ártalið sem var 04. Ég mat það því sem svo að fullseint væri að senda skeyti og samnýti því þessa færslu til að óska þér jafnframt til hamingju með útskriftina.