3.6.07

Á 11. stundu
Á þeirri ríkisreknu sjónvarpsstöð DR2, er frábær þáttur sem kallast Den 11.time. Þáttur þessi fer í loftið kl.23 á mánu-, þriðju-, og miðvikudags kvöldum. Stjórnandi þáttarins er Mikael Bertelsen. Þættinum er varpað beint úr sjónvarpssal.
Bertelsen þessi hefur stjórnað ýmsum svona kvöldfréttatímum í gegnum tíðina, og er hreint út sagt snillingur í sínu fagi.
Ef ég ætti að finna hliðstæðan sjónvarpsþátt á Íslandi, þá má blanda saman fréttum Baggalúts og Ekki fréttum saman við huggulegheitin hjá Jóni Ólafs, svo í bland við menningarþætti á borð við Litróf (sem er sennilega ekki lengur til í íslensku sjónvarpi).
En s.s. maðurinn er snillingur í að taka viðtöl, með öðruvísi hætti. Þættirnir hans eru mjög svo spunakenndir, og það mega alveg koma langar pásur inn á milli. Þættirnir eru yfirleitt sprenghlægilegir. Svona húmor sem ekki er "prump, kaka í andlitið" húmor, heldur afar hæglátur, en hnitmiðinn húmor.
En hérna fyrir neðan getið þið séð það besta viðtal við stjórnmálamann sem ég hef séð.
Viðmælandi Bertelsens er Morten Messerschmidt, sem er ofarlega á lista í Dansk Folkeparti. Flokkur þessi vinnur aðallega í því að koma innflytjendum úr landi, og vill halda Danmörku sem dönsku landi. Meðlimir þessa flokkst eru s.s. hvítir danir, sem borða svínakjöt og búa flestir úti á landi, í litlum bæjum...þar sem þeir sitja og naga sitt flæskesvær.
Nýlega var Morten þessi í Tívolí, að borða á einum veitingastaðnum þar, og við það tækifæri fannst honum tilhlýðilegt að lofa Hitler, og fór að syngja Nazista söngva o.fl. í þeim dúr. Þetta var náttúrulega mikill skandall í dönskum fjölmiðlum, og var honum sagt úr flokknum um tíma, en var tekinn inn aftur fyrir ekki svo löngu. Í þessu viðtali tekst Bertelsen að vaða yfir Mortn, með þeim frumlegasta hætti sem ég hef nokkurn tíma séð í sjónvarpi. Að hugsa sér að geta sagt við viðmælanda sinn "Og hvernig lýsir svo þessi flokkur sér, þú hægrisinnaða svín?" án þess að blikka auga!
En þess ber að geta að þetta viðtal er ekki úr þáttunum á 11. stundu, heldur úr annari þáttaröð sem hann gerði.
Ef þið hafið áhuga á að sjá þættina, Den 11.time, þá er það mögulegt á heimasíðu þáttarins.

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahahahah

Þetta sló þvílíkt í gegn á ircrásinni minni...

Stefán Arason sagði...

Já, hann er drullugóður. Þú getur fengið Den 11.time sem Podcast á síðunni hans.

Nafnlaus sagði...

Þessi maður er snillingur! Reyndar er DR2 með áberandi vandaðasta efnið. Vona svo að þú hafir ekki misst af Trio Van Gogh ævintýrinu:) Svo var nú víst e-ð misskilningur varðandi hegðun Messersmiths í Tívolí - án þess að ég ætli að bera blak af þessum manni eða flokki sem mér er meinilla við. (Allir skólafélagar mínir í MR sem lærðu þýsku byrjuðu að syngja Deutsland, Dautsland uber alles eftir fyrsta bjórinn, flest hið besta fólk þrátt fyrir afleitan tónlistarsmekk).

Nafnlaus sagði...

Marga snilldina hefur þú lagt á bloggsíðuna þína, en þetta fer pottþétt á topp 10. Frábært að sjá gaurinn hrauna yfir nasistann!

Nafnlaus sagði...

[B]NZBsRus.com[/B]
Dismiss Idle Downloads With NZB Downloads You Can Hastily Search High Quality Movies, Games, Music, Software and Download Them @ Rapid Speeds

[URL=http://www.nzbsrus.com][B]NZB[/B][/URL]

Nafnlaus sagði...

Divide Our Unskilled Prices at www.Pharmashack.com, The Distinctive [b][url=http://www.pharmashack.com]Online Chemist's rat on [/url][/b] To [url=http://www.pharmashack.com]Buy Viagra[/url] Online ! You Can also Espy Elephantine Deals When You [url=http://www.pharmashack.com/en/item/cialis.html]Buy Cialis[/url] and When You You [url=http://www.pharmashack.com/en/item/levitra.html]Buy Levitra[/url] Online. We Also Hold a Rich Generic [url=http://www.pharmashack.com/en/item/phentermine.html]Phentermine[/url] As a decoration benefits to Your Nutriment ! We Hawk M‚risqu‚ empathy [url=http://www.pharmashack.com/en/item/viagra.html]Viagra[/url] and Also [url=http://www.pharmashack.com/en/item/generic_viagra.html]Generic Viagra[/url] !

Nafnlaus sagði...

I read this forum since 2 weeks and now i have decided to register to share with you my ideas. [url=http://inglourious-seo.com]:)[/url]

Nafnlaus sagði...

It isn't hard at all to start making money online in the hush-hush world of [URL=http://www.www.blackhatmoneymaker.com]seo blackhat[/URL], It's not a big surprise if you haven’t heard of it before. Blackhat marketing uses not-so-popular or not-so-known ways to build an income online.

Nafnlaus sagði...

top [url=http://www.xgambling.org/]free casino games[/url] brake the latest [url=http://www.casinolasvegass.com/]casino online[/url] unshackled no deposit reward at the foremost [url=http://www.baywatchcasino.com/]baywatchcasino.com
[/url].

Nafnlaus sagði...

[url=http://www.23planet.com]casino[/url], also known as agreed casinos or Internet casinos, are online versions of layout ("buddy and mortar") casinos. Online casinos own gamblers to liking advantage of and wager on casino games barrel the Internet.
Online casinos superficially forth odds and payback percentages that are comparable to land-based casinos. Some online casinos contend higher payback percentages as a remedy representing downheartedness gismo games, and some promulgate payout ration audits on their websites. Assuming that the online casino is using an correctly programmed indefinitely lodgings generator, note games like blackjack comprise an established crack aboard edge. The payout talk into for of these games are established at present the rules of the game.
Uncountable online casinos sublease or obtaining their software from companies like Microgaming, Realtime Gaming, Playtech, Worldwide Adventurous Technology and CryptoLogic Inc.