27.4.07


Það er komið sumar!
Í Danmörku er sumarið komið þegar maður getur keypt koldskål í búðinni.
Mmmm hvað hún er góð!

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hvað er koldskål?

Þóra Marteins

Stefán Arason sagði...

það er eiginlega eins og örlítið þunn jógúrt. Það er hægt að drekka hanan úr glasi, eða hafa hana út á ákveðnar þurrar sætar kökur. Einnig er mjög gott að setja nýtýnd jarðarber útí...mmmmm....

Nafnlaus sagði...

Það er stundum hægt að kaupa koldskål ís í Paradís.

Stefán Arason sagði...

ok! Það verð ég að prófa...samt soldið langt í næstu Paradis ísbúð hérna á Norðurbrú...ætli maður geti fengi kebab með koldskål bragði?

Nafnlaus sagði...

Ég hélt þetta væri einhver áfengur sumardrykkur. Datt aldrei jógúrt í hug (roðn)

kveðja
Þóra Marteins

Stefán Arason sagði...

já...svona verður maður af að búa í Svíþjóð :-)

Nafnlaus sagði...

hahahahahaha

kv.
Þóra Marteins

Nafnlaus sagði...

Namm koldskål, eitt af því sem ég fyllist nostalgíu yfir... Annars er koldskål sko búið til úr kærnemælk, sem er ekki jógúrt heldur sýrð undanrenna - undanrennusúrmjólk. Roooosa góð, vildi að hún væri til hér.

Stefán Arason sagði...

jahá! takk fyrir það tips ;-) ég sagði samt bara að þetta væri jógúrt agtig drykkur.

og nú man ég hvað kökurnar heita sem maður borðar útí: KAMMERJUNKER.