10.2.07

Innflytjendur
Sem innflytjandi í Danmörku tekur fólk eftir því, þegar ég byrja að tala, að ég kem frá öðru landi. Þetta getur oft leitt af sér skemmtilega vandræðileg augnablik fyrir viðmælanda minn, þegar hann spyr hvaðan ég er, því það er voða mikið tabú að tala niður til fólks, og maður verður að passa sig að nota réttu orðin og bla bla bla. Svona eins og að segja negri eða sígauni. Innflytjandi, nýbúi, útlendingapakka...
S.s. fólk tekur einvörðungu eftir þessu þegar ég opna munninn, að öðru leyti get ég vel verið danagrey.
En þeir sem eiga foreldra sem voru innflytjendur, og eru með dökkan húðlit, eru of augljóslega stimpluð sem innflytjendur um leið. Þetta er náttúrulega pirrandi.
Hérna kemur gott dæmi:
.::dæmi::.

Engin ummæli: