15.9.06

hauststelpur
pappírsþurrka stelpunnar með ísinn
fýkur í burtu af bekknum
sem þær sátu á
og slæst í för með laufblöðum trjánna
sem loksins fá að fækka fötum
eins og hinar stelpurnar í garðinum

Engin ummæli: