8.9.06

í garðinum
undir ostgulum pakksöddum mána
hleypur hvítleggjaði íslendingurinn
...í rökkrinu
það er blóðbragð af haustlyktinni
umhverfis steingrá híbýli þeirra geðsjúku
í almennings garðinum

Engin ummæli: