6.6.06

Hlekkir & Dagsetning
Eins og þið sjáið lesendur góðir að þá er kominn nýr flokkur í hlekkjalistann minn, ykkur á vinstri hönd. Sá heitir "Ættingjar og fjölskylda". Ef þið passið í þennan flokk endilega skiljið slóðina á ykkur hér í "ískalt mat".

Svo vildi ég líka vekja athygli á dagsetningunni í dag 06.06.06...óhuggulegt að lesa upphátt.

Engin ummæli: