19.3.06

Vorið góða
Í dag er "fyrsti í vori". Undanfarið hefur verið svívirðilega kalt. Ég var áðan í sjónum og hann var fagurgrænn sökum lífsins sem sólin kveikir í vatninu. Maður gat setið á bryggjunni og farið í sólbað. "Meget hyggeligt".
Ég fagnaði vorkomunni með því að fá mér ís með dýfu (soft-ice med chokolade overtræk).

Engin ummæli: