25.2.06


Litaglaði Elmar
Ég var í heimsókn hjá kunningjafólki um daginn, og þau eiga litla dóttur, Alina. Alina á svona tuskufíl eins og sést hér á myndinni.
Ég kolféll fyrir þessum sæta fíl.
Langaði bara að segja ykkur það.

Engin ummæli: