25.2.06


Klukk
Um daginn kitlaði eða klukkaði, man nú ekki alveg hvort, hann Kontri (Kristján Orri) mig.
Hér kemur s.s. það klukkið:

Fernt sem ég hef unnið við:
- handlöngun hjá karli föður mínum, sem er smiður
- bað- og lífvarðsla í Sundlaug Neskaupstaðar
- eyðslu og pökkun á skaðlegum efnum hjá Efnamóttökunni
- skoða klámblöð í Sorpu (fékk ekki borgað fyrir það, en við eyddum stórum hluta dagsins í það)

Fjórar kvikmyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
- Ace Ventura I og II
- Top Secret
- Lord of the Rings serían
- The search for the holy Grail, Monty Python

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér þykja skemmtilegir:
- Friends/Venner/Vinir
- Simpsons
- Nick Knackerton
- Línan

Fjórar bækur sem ég get lesið aftur og aftur:
- Punktur, punktur, komma, strik
- Virgill litli
- Kan man høre tiden/Har verden en klang (eftir Karl Aage Rasmussen, mæli eindregið með þessum bókum)
- Hringadróttinssaga

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
- Hlíðargata 24, Neskaupstaður
- Háaleitisbraut 26, Reykjavík
- Grenåvej 681, Skødstrup
- Vesterport 8, Århus

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Neskaupstaður/Ísland
- Cortona/Ítalía
- Grazalema/Spánn
- Samsø/Danmörk

Fjórar síður sem ég fer daglega inná:
- Bloggið mitt
- Bloggið hans Huga
- Bloggið hjá Daníel
- Mogginn

Fernt matarkyns sem ég held upp á:
- Prima Donna ostur
- Íslenskt lambakjöt
- Íslensk kjötsúpa
- Creme Bruleé sem ég borðaði á Bistro

FJórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
- Væri gaman að vera á Íslandi
- Tunglinu
- Á einhverri fallegri eyju í meiri hita
- Í litlum smábæ á Ítalíu

Þar hafiði það.

Engin ummæli: