27.2.06


Hafa Kameldýr tær?
Í Eurowoman, auglýsinga-og lífstílssneplinum sem einvörðungu er prentaður til þess aðláta konum líða illa yfir því sem þær ekki eiga og verða að fá, sem kærastan mín kom með heim um daginn, sá ég slóð að heimasíðu. Mér fannst innihaldlýsing síðunnar það fyndin að ég kíkti á síðuna.
Ég mæli með að þið gerið það sama hér.

Engin ummæli: