24.2.06
Flottar myndir
Í gær benti hann Bernhard Snizek, kærasti Ingibjargar Huldar, mér á afar góðan ljósmyndara. Hér er hlekkur á hana. Veit ekkert hvað hún heitir annað en eitthvað H Kvam. Þessar myndir sem koma með þessari færslu eru allar hennar, tekið af síðunni ég hlekkjaði á.

Engin ummæli: