6.10.05

Leyndó
Jæja, þá má ég segja það.
Héðan í frá megið þið kalla mig Maestro Arason. Ég hef nefnilega tekið það að mér að stjórna kór.
Kórinn sá heitir Staka. Alveg einstakur kór (hjé hjé hjé).
Þetta er kór sem starfar í Kaupmannahöfn. Guðný Einarsdóttir, öðlingur og listamaður, stjórnar kórnum núna, en hún ætlar að hætta því eftir áramótin sökum anna.
Ég hlakka mikið til að spreyta mig á þessu.

Í dag er ég skeggjaður og með mjúka hárbrodda á hausnum, þeas. á því svæði sem ég er ekki sköllóttur.

Engin ummæli: