8.8.05


Kærasta í kvennabúri
Kærastan mín er að syngja í "Brottnáminu úr kvennabúrinu" í Århus Sommeropera.
Hún er orðin ansi pirruð á að þurfa að syngja í gegnum þetta efni sem hún er með fyrir munninum og næstum kafna í því þegar hún dregur andann (sjá mynd, Stina er l.t.h.). Hún hefur þróað þá tækni að blása aðeins út áður en hún dregur andann. Þann 10.ágúst er frumsýning.
Myndin er tekin úr Århus Stiftstidende.

Engin ummæli: