23.8.05


Kántrýplatan
Ég las að Baggalútur hefur gefið út kántrýplötuna "Pabbi þarf að vinna". Það er ekkert sérlega oft sem mig langar í íslenskar plötur, en þessa langar mig í! Bara titlarnir einir eru fyndnir.
Þeir sem ekki hafa lesið samhverfurnar þeirra, geta séð þær hér.

Hugi hefur birt gönguferðasögu á síðunni sinni. Mæli eindregið með henni. Hló heilmikið við að lesa hana og fékk heimþrá.

Engin ummæli: