21.6.05

Sól og sumar
Undanfarna daga hef ég haldið mig til í skugganum með mína hvítu skanka. (Munið þið eftir slátraranum Hr. Skanka úr bókinni um Hr. Hávær?) Ég mun sennilega brenna upp til agna þarna á Spáni. Við erum nefnilega að fara þangað núna á sunnudagin. Hef heyrt að það sé í kringum 40 gráður í Madrid!

Já já...

Bless.

Engin ummæli: