10.6.05

Nokkrum dögum eftir...
Jæja gott fólk, þá er ég búinn að setja verkið sem var frumflutt um daginn, inn á hina síðuna mína, en þar sem ég vill ekki að þetta fari alveg inn á aðalsíðuna þá gef ég bara hlekkinn upp hérna. Þá veit ég nokkurn veginn hverjir koma til með að hlusta á "lagið" ;-) Ég mun taka verkið af síðunni eftir c.a. 1 mánuð.
SMELLIÐ á smellinn!
NB. þetta er generalprufan (sem lukkaðist betur en frumflutningurinn) þannig að það er örlítið talið (1-2-3-4-5) og míkrófónninn færður.
Aðgát skal höfð í nærveru Koda (sem er hið danska Stef).

Engin ummæli: