12.5.05

www.arason.net
Þá er ég loksins búin að fá mér svæði fyrir síðuna mína, sem auðvelt er að muna.
Hugi Þórðarson sagði að þetta hljómaði eins og slóð að heimasíðu fyrir stálsmiðju, og er það hárrétt hjá honum. Hver er svosem munurinn á stálsmíðum og tónsmíðum?
En allavega www.arason.net er mitt nýja svæði.
Ath. að það er komið fullt af raddskrám á svæðið!

Engin ummæli: