4.3.05

Umferð
Það gengur ekkert sérlega vel hjá danskinum þessa stundina í umferðinni. Það er nefnilega snjór yfir öllu og ís á vegum, og engin nagladekkin. En samt er það ekki það sem gengur verst. í fréttunum í morgn heyrði ég nefnilega að það væru 2 lestar útaf sporinu hérna í Árósum (þeim hefur sennilega lent saman), en engin mannskaði. Svo sigldi stórt fragtskip á Stóra-beltisbrúna í gærkvöldi.
Jahérnahér!

Engin ummæli: