12.2.05

"Que est ce vous voules"
Yfirskriftin er ein af fjölmörgum setningum sem ég mun ekki koma til með að skilja á næstu dögum. Ég er nefnilega að fara til París! Verð frá mán.-fim. og ég ætla að drekka mikið kaffi, borða osta og drekka rauðvín. Júbbí!

Engin ummæli: