9.2.05

"Þetta svokallaða inernet sem allir eru að tala um."
Nú er síðasti dagurinn í námskeiðinu. Shit hvað það er einfalt að gera heimasíðu...líka voðalega einfalt að búa til LJÓTA heimasíðu.
Ég er ekki ennþá búinn að fá mér vefsvæði, en ég læt ykkur vita, lesendur góðir, þegar það gerist.
Þannig að nú spyr ég, eins og Þóra Mart. spurði sína lesendur, hvað á ég að hafa sem slóð að síðunni minni?
www.stefanarason.is/.dk/.com
www.arason.is/.dk/.com
www.star.is/.dk/.com
www.st.arason.is/.dk/.com
www.farduirassgatfiflidthitt.is/.dk/.com
www.???

endilega komið með ykkar skoðun.

Engin ummæli: