28.1.05

Frægur í Hiroshima
Ég rakst á þessa síðu um daginn þegar ég leitaði á Google undir "Livets Bro" (sem er titillinn á nýjum diski með kórnum sem ég syng í, ef þið ekki vissuð það ;-)
VIð nánari athugun er þetta heimasíða dreifingarfyritækis sem er staðsett í Hiroshima, og sérhæfir sig í Norrænni músík.
"Furðulegur kaupfélagsstjóri".

Engin ummæli: