7.6.04

Heimaslóðir
Ég rakst á ansi merkilega og skemmtilega síðu um daginn á netlunni hans Sævars Sólheim. Þetta er síða með myndum eftir Björn Björnsson. Ég fékk töluverða heimþrá við að sjá þessar myndir. Fullt af minningum. Reyndar eru myndirnar teknar ansi mikið löngu fyrir mína tíð, en ég kannast við margar af þessum myndum. Hef séð þær á ýmsum veggjum hjá Norðfirðingum af eldri kynslóðinni. Gluggið á þessa síðu.

Engin ummæli: