1.6.04

aaaa-búið
Í dag mun ég fagna því að ég er búinn með síðasta tímann minn í skólanum þetta skólaárið. Ég ætla að spóka mig aðeins í bænum í rólegheitum og svo ætla ég að fara á fótboltaæfingu...aldrei þessu vant! Svo hef ég jafnvel í hyggju að heilsa upp á vini mína hér í borg í kvöld. Eitthvað sem ég hef ekki gert í LAAAAANGAN tíma.
Er farinn út í ilmandi sumarið. Ciao!

Engin ummæli: