27.1.04

Ískalt mat
Þar sem að ég var orðinn ANSI pirraður á gamla athugasemdakerfinu þá skifti ég því út fyrir nýtt. Þannig að gömlu skrifin ykkar, lesendur góðir, heyra sögunni til og munu því einvörðungu vera varðveitt í minnum okkar. Blessuð sé minning þeirra.

Hefur engin svör við síðustu spurningu?
Hver er þá munurinn á DNA og RNA í frumum heilkjörnunga?

Engin ummæli: