25.1.04

Húsráð
Flest húsráð sem ég hef heyrt innihalda notkun á tannkremi á einn eða annan hátt. Tannkrem á frunsur, kaffibletti, túss, stórar graftrarbólur á kynfærum...eða var það eitthvað annað?...en hér kemur eitt húsráð sem inniheldur ekki tannkrem og virkar.
Ef þið fáið kertavax í klæðnað eða dúka o.þ.h., leggið dagblað yfir svæðið og strauið yfir með heitu straujárni. SVÍNVIRKAR!

Hvaða tónskáld hefur samið algjörlega einradda fúgu, en þó með mörgum "röddum", og hvert er heiti verksins? (ég hef ákveðið strengjaverk í huga...)

Engin ummæli: